Code Monkey home page Code Monkey logo

schedule's Introduction

Halló. Ég heiti Bergþór. 👋 Það gleður mig að kynnast þér 😃

Nú á dögum skiptir ásýnd fyrirtækja í stafrænum heimi miklu máli. Ég brenn fyrir því að þróa hugbúnaðarlausnir sem hjálpa fólki í daglegu lífi, einfalda þeirra störf og gera lífið örlítið skemmtilegra.

Ég er skapandi og hugmyndaríkur einstaklingur sem tekur vel eftir smáatriðum og er mikill fullkomnunarsinni.


Hvað er ég að bralla í dag?

  • 🔭 Núna er ég að vinna í Next.js, React Native, Node.js, PHP og SQL verkefnum í vinnunni. Einnig hef ég umsjón með tölvukerfum.

Hvað hef ég gert?

laufid.is

Ég hef séð um forritun á fyrstu grænu upplýsingaveitunni á Íslandi, laufid.is.

Símkerfi 1819

Ég sá um innleiðingu nýs símkerfis fyrir 1819 og forritun viðmóts til að einfalda starfsfólki að svara fyrirspurnum hratt og örugglega.

1819.is

Ég sé um forritun á nýrri vefsíðu 1819.is sem fór í loftið í lok janúar 2022.

🎟 1819 Torgið

Ég sé um þróun og forritun á appinu 1819 Torgið, sem kom út í júní 2021 fyrir iOS og Android. Appið er skrifað í React Native. Sæktu appið hér!

Einnig sé ég um síðuna www.1819torgid.is

🛰 Track Diary (VehicleGPS)

Ég er að þróa iOS app sem tengist við GPS tæki sem ég forritaði sjálfur. Það sækir gögnin sem GPS tækið safnar og birtir þau á myndrænan máta. Í forritinu er síðan hægt að flokka gögnin. Ég stefni að útgáfu á appinu á næstu mánuðum.

🚗 Akur

Ég þróaði Android app með öðrum aðila sem skrifað er í Java og hefur samskipti við iðnaðartölvu í bíl í gegnum Modbus samskiptastaðalinn. Hægt er að stjórna ýmsum aðgerðum í bílnum í appinu, s.s. ljósum, þrýstingi í dekkjum og hæð bílsins. Forritið er nú þegar í notkun í einum björgunarsveitarbíl.

🎸 BandUp

Í lokaverkefninu í HR þróaði ég appið Band Up ásamt 3 öðrum í samstarfi við Bad Melody ehf. Appið var fyrir Android tæki, skrifað í Java, ásamt vefþjóni skrifaðan í Node.js. Ég hélt svo áfram að lokaverkefninu loknu og kláraði iOS útgáfu af Band Up, skrifaða í Swift.


Menntun

  • BSc. í tölvunarfræði — Háskólinn í Reykjavík. 2013-2018.
  • Stúdentspróf, Náttúrufræðabraut — Flensborgarskólinn. 2009-2012

schedule's People

Contributors

abultman avatar alaingilbert avatar cfrco avatar cuongnv23 avatar dbader avatar ddworken avatar dylwhich avatar gil9red avatar gilbsgilbs avatar grampajoe avatar matrixise avatar mattss avatar mrhwick avatar oscarmlage avatar qobilidop avatar schnepp avatar sevazhidkov avatar wolfulus avatar zerrossetto avatar

Watchers

 avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.