Code Monkey home page Code Monkey logo

appgontv's Introduction

Appgo - Lokaverkefni 1.önn NTV

Appgo er App fyrir fyrirtækið Origo lausnir.

Þetta er hugsað sem app, hvort sem það er í síma,tölvu eða annað, fyrir fyrirtækið sem ég vinn hjá og þar inni eru ýmsir möguleikar til að létta manni lífið í umhverfi þar sem margar upplýsingar eru fljótandi um.

Við fáum reglulega margar gerðir af spurningum en um það sama og því vildi ég búa til leitarvélar til að flýta fyrir svörun, auka þjónustustig og fyrst og fremst hjalpa viðskiptavinum að leita upplýsinga sjálf.

Appið verður skilað inn með fullri virkni en allir linkar, aðgangar,nöfn ofl eru gervi en ekki alvöru.

Nánari útskýringar fyrir neðan:

Login mappan

Login uppsetning - dýpri lýsing á virkni er undir info í login möppu

Það eru nokkrar skrár sem sjá vinna saman að halda um innskráningu, nýskráningu, búa til nýjan notanda,

athuga hvort notandi sé nú þegar til ásamt því að tryggja að notandi sé með fyrirfram leyft domain/netfang.

Skrárnar — UserStorage.swift,AuthView.swift,AuthViewModel.swift, ásamt SignUpView.swift — vinna saman og nýta ViewModel í swift.

Pages mappan

Main Menu sem heldur utan um aðalsíðuna eftir að notandi er búin/n að innskrá sig.

Function mappan

Function mappan geymir kóða fyrir "verkfærin"

Search mappan hefur þrjá leitarmöguleika.

HTML parsing frá GSM arean og DP review til að sækja upplýsingar um síma og myndavélar.

Prentaravélin er sett upp að leita í JSON file beint úr gagnagrunni sem ég bjó til sjálfur.

Lukkuhjól

Bjó til lukkuhjól uppá gamanið og æfa mig.

Web viewer

Kóði notaður til að birta vefsíður (URL) á undirsíðum.

Disclaimer

Ég bjó ekki til ákveðnar síður:

Timian sem birtir matseðil

Verðleit sem sýnir verðsögu vöru

Origo Starfsfólk

appgontv's People

Contributors

ylur avatar

Watchers

 avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.