Code Monkey home page Code Monkey logo

vef1-2018-v5's Introduction

Verkefni 5

Útfæra skal birtingu með flexbox eftir fyrirmynd.

Gefin er index.html skrá sem ekki skal eiga við fyrir utan að bæta skal við class við element þar sem þarf. Heiti þessara klasa skulu fylgja BEM .

Fyrir útlit gildir:

  • Gefin er breidd á <main> og bakgrunnslitur á .cards til að bera saman við fyrirmynd
  • Open sans er uppsett og skal nota fyrir allan texta
  • Stærðir á textum:
    • Grunnstærð: 16px
    • Fyrirsagnir: 22px með 22px línuhæð
    • Texti: 16px með 22px línuhæð
  • Flexbox skal notað til að stýra öllu útliti
  • Fyrir .cards gildir að börnum skal dreift með space-around
  • Fyrir .card gildir
    • #fff bakgrunnur
    • 2px border með 5px radíus í #aaa lit
    • Að hámarki 470px að breidd og 300px á hæð
    • Allt efni sem myndi flæða út fyrir skal ekki sjást
    • Að neðan skal vera 10px margin
    • Löng orð sem brotið gætu útlit ættu ekki að gera það, finna þarf CSS yfirlýsingu sem brýtur þessi orð í línur
    • Ef efni myndi flæða út fyrir skal birta skrunstikur
    • Mynd skal taka 150px hægra megin við efni

Takmarkanir

Leyfilegt er að nota þær CSS yfirlýsingar sem farið hefur verið yfir og þær sem bæta þarf við til að uppfylla verkefnalýsingu.

Einungis skal notast við flexbox til að stýra útliti og eru því eftirfarandi yfirlýsingar ekki leyfðar:

  • display með annað gildi en flex, sjálfgefin gildi eru þó leyfð
  • float
  • position

Fyrirmyndir

Sjá fyrirmyndir í 1500px, 1000px og 500px breiðum skjám:

Mat

  • 20% – Snyrtilega uppsett, merkingarfræðilegt og gilt HTML sem notar BEM fyrir klasanöfn
  • 20% – Snyrtilega uppsett, gilt CSS sem virðir takmarkanir
  • 60% – Útlit útfært eftir forskrift

Sett fyrir

Verkefni sett fyrir í fyrirlestri mánudaginn 24. september 2018.

Skil

Skila skal undir „Verkefni og hlutaprófa“ á Uglu í seinasta lagi fyrir lok dags þriðjudaginn 2. október 2018.

Skilaboð skulu innihalda slóð á GitHub repo fyrir verkefni, og dæmatímakennurum skal hafa verið boðið í repo (sjá leiðbeiningar). Notendanöfn þeirra eru arnar44, mimiqkz, gorri4, hinriksnaer, gunkol, freyrdanielsson, osk.

Einkunn

Sett verða fyrir tíu minni verkefni þar sem átta bestu gilda 3,5% hvert, samtals 28% af lokaeinkunn.

Sett verða fyrir tvö hópverkefni þar sem hvort um sig gildir 11%, samtals 22% af lokaeinkunn.


Útgáfa 0.1

vef1-2018-v5's People

Contributors

osk avatar

Watchers

 avatar  avatar

Forkers

arndislilja

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.