Code Monkey home page Code Monkey logo

vef1-2018-v3-synilausn's Introduction

Verkefni 3

Lýsing

Skrifa skal CSS til að láta gefið HTML líta út eins og gefin fyrirmynd (fyrirmynd.png).

Ekki er leyfilegt að breyta HTML skjali nema til þess að tengja CSS við það, þ.e.a.s. ekki má breyta því sem er innan <body>.

Almennt

Grunnstærð leturs skal vera 18px og aðeins skal nota em einingar fyrir stærðir fyrir utan:

  • Skilgreiningu á grunnstærð
  • Þykkt á border

Útlit þarf aðeins að vera rétt í a.m.k. 800px breiðum Chrome vafra.

Fyrirsagnir & takkar

h1 fyrirsögn skal aðeins hafa margin að neðan og skal það vera 36px. Leturstærð fyrirsagnar skal vera 36px. Fyrir neðan fyrirsögn skal vera 1px breið línu með litinn #999.

h2 fyrirsagnir skulu ekki hafa neitt margin. Leturstærð fyrirsagna skal vera 30px. Litur fyrirsagna skal vera #999.

Ekki skal birta h2 fyrirsögn undir .card-section.

h3 fyrirsagnir skulu ekki hafa neitt margin. Leturstærð fyrirsagna skal vera 18px.

Takkar

Takkar skulu hafa 5px border. Efri og hægri partur skulu hafa litinn #999 en neðri og vinstri #666.

Letur stærð takka skal vera 18px.

Þegar hoverað er yfir takka skal breidd stækka úr 5px í 10px litir skiptast, þ.e.a.s., efri og hægri partur skulu hafa litinn #666 en neðri og vinstri #999.

Texti

Fyrsta textablokk:

  • Letur stærð 18px
  • Margin vinstra megin 0px
  • Fyrsta lína skal vera með bakgrunnslit #ccc
  • Fyrsti stafur skal vera 36px

Önnur textablokk:

  • Letur stærð 16px
  • Margin vinstra megin 50px
  • Fyrsta lína skal vera með bakgrunnslit #ddd
  • Fyrsti stafur skal vera 36px

Þriðja textablokk:

  • Letur stærð 14px
  • Margin vinstra megin 100px
  • Fyrsta lína skal vera með bakgrunnslit #eee
  • Fyrsti stafur skal vera 36px

Kort

Kort (eða „cards“) eru oft notuð í hönnun á vefnum. Þau aðskilja efni á einhvern hátt og eru oft birt saman í listum.

Fyrir okkar kort gildir:

  • Innan .cards element eiga kort að raðast inline, þ.e.a.s. vera hlið við hlið
  • Breidd og hæð þeirra eiga að vera 180px
  • Margin og padding eiga að vera 9px á allar hliðar
  • 1px svart border á að vera utanum þau
  • Oddatölu kort hafa #fff bakgrunn og #333 litaðann texta
  • Jafntölu kort hafa #333 bakgrunn og #fff texta

Fyrir .cards element gildir:

  • Þegar mús fer yfir element eiga bakgrunnar og litir korta að víxlast, sjá hover.gif
  • Má mest verða 666px breitt
  • Miðja á element á síðu
  • Takki innan elements skal hafa 36px margin að ofan og neðan
  • Bæta skal við texta eftir takka sem segir „Ekki meira efni“, með 18px margin að ofan og neðan, 1px border með #c00 lit, og 18px padding að ofan

Annað

Aðeins er leyfilegt að nota eftirfarandi yfirlýsingar í CSS:

  • background-color
  • border og border-top o.fl.
  • color
  • content
  • display
  • font-size
  • height
  • margin og margin-top o.fl.
  • max-width
  • padding og padding-top o.fl.
  • width

Leyfilegt er að nota alla selectora.

CSS skal vera án villna og viðvarana þegar keyrt í gegnum https://jigsaw.w3.org/css-validator/

Mat

  • 20% – Snyrtilega uppsett og gilt CSS tengt við HTML
  • 20% – Aðeins leyfileg eigindi notuð og em notað fyrir stærðir
  • 20% – Útlit á fyrirsögnum og tökkum rétt
  • 20% – Útlit á texta rétt
  • 20% – Útlit á kortum rétt

Sett fyrir

Verkefni sett fyrir í fyrirlestri mánudaginn 10. september 2018.

Skil

Skila skal undir „Verkefni og hlutaprófa“ á Uglu í seinasta lagi fyrir lok dags þriðjudaginn 18. september 2018.

Skilaboð skulu innihalda slóð á verkefni ásamt zip skjali með lausn sem heitir ``verkefni3-.zip, t.d. verkefni3-osk.zip`.

Einkunn

Sett verða fyrir tíu minni verkefni þar sem átta bestu gilda 3,5% hvert, samtals 28% af lokaeinkunn.

Sett verða fyrir tvö hópverkefni þar sem hvort um sig gildir 11%, samtals 22% af lokaeinkunn.


Útgáfa 0.1

vef1-2018-v3-synilausn's People

Contributors

osk avatar

Watchers

 avatar  avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.