Code Monkey home page Code Monkey logo

hi-queries's Introduction

hi-queries

Verkefnið sem unnið var fyrir áfangan Inngangur að Máltækni - TÖL029M við Háskóla Íslands haustið 2023.

Notast var við Flask til að gera vefviðmót og Railway.app til að hýsa og er það hýst hér: https://hi-queries-production.up.railway.app/

Tæki og tól

Flask til að búa til viðmót

Railway.app til hýsingar

spacy, re til að tóka

islenska til að gera íslenskar lemmanir, frá BÍN

pandas til að vinna með csv gögn

numpy til að vinna með fylki

Hvað getur appið gert?

Appið tekur við spurningum frá notanda og skilar svörum. Appið getur svarað spurningum sem snúa að:

  • Staðsetningum háskólabygginga
  • Opnunartímum háskólabygginga
  • Tímasetningu lokaprófa
  • Hámu
  • Nemendaþjónustum sviða
  • Stúdentaráði HÍ
  • Tölvuver UTS
  • Náms- og Starfsráðgjöf HÍ
  • Stjórn Nörd
  • Vefmiðlum Nörd (facebook, discord, instagram)

Hvernig vinnur appið?

Server layer

  • appið opnar server sem getur tekið við og skilað requests

App layer

  • appið tekur inn streng frá notanda
  • appið býr til html útfrá gögnunum sem koma til baka úr logic layer

Prepare layer

  • appið tókar strenginn frá notanda
  • appið fjarlægir óþarfa hluti eins og spurningarmerki og slíkt
  • appið lemmar tókanirnar á íslensku með tóli frá BÍN

Logic layer

  • appið sigtar lykilorð úr spurningunni
  • appið mátar lykilorðin við undirbúin csv gögn og mátar viðeigandi gögn
  • appið skilar dict af gögnum sem eru viðeigandi svar við spurningunni
  • *ef verkefnið krefst ekki að mátað sé lykilorð við gögnin kemur staðlað svar frá appinu

Dæmi um spurningar

  • Hvenær opnar Gróska?
  • Hvar er Háskólatorg?
  • Hvar er háma/hvenær opnar háma?
  • Hvenær er próf í TÖL105G?
  • Hvar get ég fengið/fundið námsráðgjöf/starfsráðgjöf/sálfræðing í HÍ?
  • Hvar eru tölvuverin?
  • Hvar hef ég samband við nemendaþjónustu VoN/Félagsvísíndasviðs/etc ?
  • Hvar er Stúdentaráð til húsa / hvað er símanúmerið/netfangið hjá stúdentaráði?
  • Hver er ritari Nörd?
  • Hvað er linkurinn á Discord server Nörd?
  • Hverjir eru miðlar nörd yfir höfuð?

hi-queries's People

Contributors

selph avatar

Watchers

 avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.