Code Monkey home page Code Monkey logo

frettir's Introduction

RSS fréttalesari fyrir nokkra íslenska miðla

Þetta er RSS lesari fyrir íslenska miðla.

Hafa skal í huga að þetta er byrjendaverk. Búið er að færa sumt af virkninni í föll, en fæst þó. Þetta er nokkuð týpískt php forrit sem gerir lítið nema að rugla þann sem les kóðann, og þá sérstaklega þann sem skrifaði hann upphaflega.

Aðalskráin er now.php, hún sækir nýjustu fréttirnar og myndirnar sem hanga með þeim. Til að fá einhverja almennilega virkni á vefþjóni þarf annaðhvort að fá cache til að virka með fleiri en einni síðu (sem mér hefur ekki tekist) eða að fara auðveldu leiðina (sem ég gerði) og nota cron til að keyra now.php á 10 mínútna fresti inn í skrá sem heitir index.eithvað (*/10 * * * * /usr/bin/curl -o /home/frettir/a/index.php --user user:pass http://example.com/now.php). Þriðji valmöguleikinn er ómögulegur, en hann virkar og það er að keyra now.php í hvert skipti sem síðan er sótt (en það er fáránlegt).

Þar sem myndamappan fyllist fljótt tók ég á það ráð að keyra cron job sem eyðir myndum sem eru eldri en sólarhringsgamlar út úr myndamöppunni (0 * * * * find /home/frettir/a/img -mtime 1 -exec rm {} \;)

Allar viðbætur við kóðann eru vel þegnar, skjótið á mig "pull request".

Requirements

Þetta forrit keyrir á SimplePie og allt sem það þarf er það sama og SimplePie. Svo náðu í SimplePie, settu það upp og í skrána php í sömu möppu og þú setur þetta fréttaforrit og allt ætti að vera í ágætis lagi.

Leyfi

MIT

frettir's People

Contributors

arnorb avatar

Watchers

James Cloos avatar  avatar

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.